Algengar spurningar
Hvað eru Nálastungur?
Akupunktur er eitt af elstu lækningaraðferðum í heiminum.
Sérfræðingar í Akupunktur eru þjálfaðir í að nota flóknar greiningaraðferðir sem hafa verið þróaðar í þúsundir ára. Þeir læra hluta vestrænnar læknisfræði og samtvinna það við hina fornu kínversku læknisfræði. Einblínt er á einstaklinginn sem heild. Ítarlega heilsu sjúklings skoðuð og greiningarkerfð notað til þess að koma auga á rót vandans.
Meðferðin felst í því að nota örþunnar, einnota, nálar sem er stungið í sérvalda punkta á líkamanum. Þetta hefur síðan áhrif á flæði líkamanns, það sem er kallað qi, eða lífsorka í kínverskum læknisfræðum.
Hvað er ETCMA?
The ETCMA welcomes non-profit professional associations / organisations and federations which are involved at least in one of the fields of TCM (Acupuncture, Herbology, Tuina, Chinese Dietetics or Qi Gong) on a professional level and supports our aims and objectives. To register for membership please download the registration form. The registration form can be sent in to info@etcma.org.
Frekari texti væntanlegur