Rannsóknir um Akupunktur

Hægt er að finna margar vísindalega sannaðar rannsóknir á www.evidencebasedacupuncture.org/

Rannsóknir

Acupuncture for headache
Rannsókn birt á  Harvard Health Blog

Stærri rannsóknir hafa ítrekað sýnt að nálastungur geta veitt léttir á verkjum þegar borði saman við önnur hefðbundin meðferðaúrræði. Árið 2012 var gerður meta-analysis samanborningur á rannsóknum tengdar nálastungum og áhrif þeirra á verkjakvilla. Þar voru bornar saman 23 hágæða viðurkenndar rannsóknir (randomized controlled trials) sem samanstendur af  rúmum 18.000 sjúklinum. Útkoma sýndi að nálastungur væru mun betri en sham-nálastungur (þegar nálað er í gegnum húð en ekki á nálastungupunktinn sjálfan) fyrir verkjum eins og mjóbaksverkjum, hausverk, slitgigt og sýndi gefa verkjastillandi létti. 

 

Því hafa nálastungur sífellt meira verið notað sem meðferðarúrræði fyrir m.a. langvarandi verkjum til að forðast inntöku á háum skammti af mögulega skaðlegum lyfjum, þá sérstaklega sterkum verkjadeyfandi lyfjum.

Lesa meira hér