Tilkynning í kjölfar frétta

Tilkynning frá Nálastungufélagi Íslands

Í kjölfar fréttar um að ólétt kona sé í lífshættu eftir nálastungur vill Nálastungufélag Íslands koma eftirfarandi tilkynningu á framfæri:

Á Íslandi er ekkert opinbert eftirlit með þessari starfsemi og því geta hvaða aðilar sem er stundað þessa iðju án þess að hafa hlotið til þess viðunandi sérfræðimenntun og án þess að eftirlit sé haft með vinnubrögðum þeirra og aðferðum.

Nálastungufélag Íslands mælir sterklega með því að fólk leiti eingöngu til faglærðra sérfræðinga sem hlotið hafa viðunandi menntun í nálastungum og eru aðilar að Nálastungufélagi Íslands.

Stjórn Nálastungufélags Íslands


Featured Posts
Posts are coming soon
Stay tuned...
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square